sunnudagur, janúar 19, 2003

Í gær leigði ég Austin powers og Seven með tveimur vinkonum mínum. Ég verð bara að segja að Austin Powers myndirnar eru hrein snilld. Þvílíkt hugmyndarafl sem Mike Myers hlítur að hafa. Hann er þvílíkur Snillingur. Allavegna hlógum við mikið.
Goldmember: Dr. Evil, we still have the ultimate insurance policy. May I present to you, the very sexual, the very toite, Autin Power's fassia.
Dr. Evil: His what?
Number 2: His fassia Dr. Evil.
Dr. Evil: His ferder?
Goldmember: His fassia! You know, the fassia
Dr. Evil: You know Goldmember, I don't speak freaky-deaky dutch. Okay perv boy?
Goldmember: Fassia, his dad, dad is fassia
Dr. Evil: Oh his dad, oh his FATHER.


Í dag var ég að læra en spennandi líf sem ég lifi. Svo fór ég á kóræfingu. LALALALALLALALa það var örugglega svona hápunktur dagsins svo þið getið rétt ímyndað ykkur að ekkert gerðist sem verðugt er að segja frá. En samt sem áður hef ég svolldið verið að pæla hvort að maður erfi fyndni eða er þetta bara hæfileiki sem maður þarf að þróa með sér. Ef maður erfir þetta þá hef ég fengið mjög lítið af þessu geni.Sem er mjög spælandi þar sem pabbi minn er svolldið fyndinn. Þó hann sé stundum svolldið ófyndinn út af því að hann er svoldið gamall. Allavegna reynir hann stundum að vera fyndinn fyrir framan vinkonur mínar en þeim finnst hann bara kjáni en svo þegar hann er í kringum sína vinur veltast allir um að hlátri. En ég verð að æfa mig í að vera fyndinn það er ekki nóg að kunna brandara ég kann slatta af þeim og ég verð á endanum leið á þeim sjálf þó að ég geti kreist bros upp úr fólki með þaim. ÉG vildi að ég væri fyndinn hvar fær allt fyndna fólkið hugmyndir sínar. Allt fyndið fólk endilega látið mig vita. Hef mikla þörf fyrir að hlægja af sjálfum mér.

|