mánudagur, október 24, 2005

Stutt og leiðinlegt blogg

Sá FAME í fyrst skipti í dag, þetta er miklu súrari mynd en ég hélt og með nákvæmlegan engan söguþráð ef myndin er svona súr hvernig í fjandanum er þá leikritið?????

|