föstudagur, mars 17, 2006

Tilrau til endurlífgunar!

Shitt hvað það er langt síðan ég skrifaði síðast, síðan er hreinlega dauð en ég ætla að gera tilraun til endurlífgunar, ef það eru einhverjir sem eru enþá að kíkja hingað inn (og hafa þá greinilega lítið að gera). Ég ætla að lofa hérna Kúbu bloggi, með kúbumyndum, svo á næstunni kemur matreiðsluhorn Erlu og svo er ég að pæla í að gera svona heppni blogg, en því miður hef ég ekki tíma til að gera akkúrat núna, reyni að koma með kúbubloggið á morgun. En er að fara að passa og horfa á kjánalega veruleikaþætti eins og beauty and the geek!!!!

|