sunnudagur, desember 11, 2005

tuð blogg

Í þessum skrifðum orðum er ég að horfa á endursýnda Sirrý einungis vegna þess að ég er o löt að standa upp og finna fjarstýringuna til þess að skipta um rás. En á skjánum Er Jónína Ben í engum nærum. Vá hvað DV hefur lítið um að skrifa ef að þetta er í virkilega ein af fréttunum sem kom í blaðinu. Hverjum er ekki nákvæmlega sama hvort Jónína Ben eða Sigga í næsta húsi séu ekki í nærbuxum, kannski finnst þeim bara óþægilegt að ganga í nærbuxum. Ég mn líka eftir frétt sem mér fnnst engan vegin fréttnæm sem birtist á baksíðu DV einu sinni en það var : fékk ekki þá klippingu sem hann vildi. En það var um strák sem bjó úti á landi sem fékk ekki þá klippingu sem hann vildi og varð að bíða eftir að koma í bæinn til að fara í klippingu. Hræðilegt ekki satt. Það eru eflaust til milljón svona dæmi um fréttalausa fréttir DV.

Núna ætla ég að reyna að setja inn mynd
Éf þessi kynni að lesa væri hún eflaust sammála mér.

|