þriðjudagur, desember 13, 2005

Með hárið í augunum



Þar sem ég er bara ný búin að uppgvöta að það er ekkert mál að setja myndir inn á bloggið ( humm humm9 þá ætla ég að prófa að gera myndabloggfærslu.



Myndin er tekin úti í Þýskalandi og ég veit að myndasmiðurinn setti hana ekki inn á aðalvefsíðuna en sendi mér hana svona prívat, humm I wonder why.


Þessi mynd er uppstyllt hvort sem þið trúið því eða ekki. ( Glöggir taka eflaust eftir því að við erum allar að drekka vatn í alveg eins skóm)



Vei bráðum fer ég aftur að vinna í kirkjugarðinum. Hérna er ein mjög vel heppnuð mynd af mér þaðan. Umm maður verðu sko fullur af einhvers konar bökunardóti. Jamm slef slef.










En ég er hætt í bili enda örugglega ekkert áhugavert hjá mér. En þeir sem vilja fleiri myndir verða að biðja um þær. Ég gæti kannski bara átt mynd af þér.

|