Heima
Já nú er ég á landinu og hef brallað ýmsilegtAfrek hingað til:
- Fór sér ferð í IKEA til að fara að borða þar (hafði samt nýverið gert grín af þannig fólki en ég stóðst ekki mátið að fá hangikjöt)
- Búin að fara 2 til Keflavíkur
- Búin að fara í 2 mega afmælisveislur hjá 2 snillingum góðum
- Búin að fara 3 í undirleik en í seinasta fríi fór ég ekki í neinn þanig að þetta telst til stór-afreka
- Búin að setja met í að eyða tíma í ekki neitt en ég veit ekki stundum hvert tíminn fer en meiri hlutinn fer í algjört bull, ótrúlegt hvað ég afkasta litlu þessa dagana
- Búin að taka 5 sinnum til í herberginu mínu án þess að það verði nokkurt tíman hreint (nenni aldrei að klára heldur drasla bara meira út af því að ég er bara miklu betri í því)
<< Home