sunnudagur, júní 24, 2007

Fleiri Lundunarsogur

Jaeja nu koma naestu tveir dagar af dvol okkar herna i utlondunum.

23. juni
Voknudum kl korter i tvo enda hafdi nottin verid erfid vid vorum sem sagt fra 1 um nottina til 6 um morguninn i rutu a leidinni heim i svona sitjandi rutu saetum ( samt frekar stor og hver fekk tvo en samt ekki mjog taegilegt tvi madur nadi aldrei fullum svefn). Vid Sigrun forum ta a faetur og gerdum okkur tilbunar fyrir daginn og forum svo a Paninihouse til ad kaupa okkur eitthvad ad borda en tar hitum vid Bjork og Sigrunu enda er tetta med vinsaelustu stodunum hja okkur. Afgreidslufolkid er meira segja farid ad tekkja nokkrar ur hopnum. Tegar vid komum aftur upp a hotel aetludum vid ad panta Confressromm til ad aefa i en ef vid pontudum ta urdum vid ad borga fyrir tau, sem sagt ta var ekki sens fyrir okkur ad panta herbergi heldur urdu yfirmenn okkar ad panta fyrir okkur. Akkurat tegar vid snerum okkur vid saum vid Shaun og Peter (Jez hressi var lika med i for) labba inn a hotelid sem eru badir gildir til ad panta svona herbergi fyrir okkur tannig ad tad kom ser vel. Vid fengum ta herbergi til afnota i trja tima og lika naestdag i trja tima enda aetlum vid ad vera vel undirbunar fyrir upptokurnar a manudaginn. Vid tokum goda aefungu tar sem vid reyndum lika ad gera flest utan af og tad gekk bara ljomandi vel. Eftir aefinguna forum vid allar saman ut ad bord en Sigun hafdi klemmt a ser puttan og hun og Bjork aetludu ad hitta okkur a stanum eftir ad vaeri buid ad hlua ad honum. Vid forum a italska pizzu stadinn sem vid forum a fyrsta kvoldid enda fengum vid godan mat tar. Bjork og Sigrun komu svo med gest med ser en tad var einn hljomsveitarmedlimu goldspot (eda eitthvad tannig), hann hafdi hitt taer med hljodfaerin eftir aefinguna og lent a spjalli vid hann tvi ad hann hafdi heyrt okkur aefa og sa okkur spila a Glastonburry. Eftir matinn var svo arkad a bensinstodina sem er med Mark and Spenser bud, en tar er haegt ad fa otrulega goda avexti og nammi og allskonar morgunverdarvorur svo tar byrgdum vid okkur upp. Um kvoldid var svo bara chillad sumir foru ad aefa sig og tad var kvartad adeins tvi klukkan var ordin frekar margt. Eg og Sigrun kiktum lika adeins til Bjarkar og Sigrunar i lett spall og sjonvarpsglap.

24. juni
Vid Sigrun voknudum snemma og fengum okkur edal morgunverd inn a herbergi. Agaet ad thurfa ekki ad fara neitt heldur opna bara kaelirinn og tar er allt sem manni langar i. Sidan tok vid aefing hja okkur skvisunum sem tokst bara mjog vel, vid erum farnar ad sounda fekar vel og tad er gaman.Eftir aefinguna aetludum eg og Saerun ad kijka i Paxman en hun aetladi ad hringja i budina til ad era viss um ad hun vaeri ekki lokud. Vid komust svo ad tvi ad budin er lokud a sunnudogum og manudogum tannig ad vid komust ekkert i tessabud. Ta akvadum vid ad fara med hinum stelpunum i Camden a markadinn tar. vid stoppudum nu fyrst a Paninihouse til ad fa ser sma i gogginn. Sidan var arkad a naesta nedarjardarlesta stod til ad kaupa ser kort tvi tetta er fljotlegur og godur ferdamati en Damian kom askvadandi inn a stodina med Elvie litlu dullu stelpuna sina ad spjalla vid okkur. Kelly (konan hans) hafdi sem sagt sed okkur tarna tegar tau keyrdu tarna framhja. Damian radlagdi okkur ad kikja frekar a Parabello markadinn tvi hann fannst eins og vid hefdum meira gaman ad honum. Vid akvadum ad fara ad radum hanns og hann labbadi med okkur alla leidina ad markadinum svo vid mundum ekki villast. Tad var gaman ad koma tangad , eg hef nefnilega farid a Camdenmarkadinn adur og nu gat madur sed nyjan markad, vid versludum og bordudum tarna og hofdum gaman to ad tad rigndi a okkur mest allan timann. A leidinni heim skiptumst vid i tvo hopa helmingurinn tok tube en helmingurinn labbadi til baka a hotelid. Eg var i dugnadar hopnum sem tok labbid a tetta og tad fyndna vid tetta var ad vid komum a sama tima hittumst bara fyrir utqan local tubestodina. Samt hofdum vi stelpurnar ekki verid a neinu spretthlaupi eda neitt hofdum bara sungid og fiflast alla leidina. Tetta var bara fyndin tilviljun. Tegar vid komum upp a hotel foru flestir ad aefa sig, tad er orugglega mjog gaman ad vera nagranni okkar a hotleinu tegar 10 manns eru ad aefa sig i einu og allir ad aefa mismunandi efni og tad heyrist allt tvi hoteli er ekki hljodeinangrad. Eg og Bergrun tokum svo duetta syrpu sem var aegaett, og lowbrass spiladi kvartetta. Eftir goda aefinga syrpu var kvoldinu bara tekid rolega enda nog af djammi framundan tegar ipodgraejan er komin i lag!

|