Vonbrigði lífsins
Að fatta að jólasveinninn er ekki tilAð fatta að afi í sjónvarpinu er ekki afi manns og er ekki einu sinn gamall kall heldur leikari.
Að komast að því að Ólafur Stefánsson sé hættur í landsliðinu í handbolta.
Að kaupa sér geisladisk og svo þegar maður kemur heim er einhver annar diskur í.
Að smakka eitt af þessu nýju fanta sem eru alltaf að koma og alltaf verða þau verri og verri.
Að fara á lélega mynd í bíó. Eins og The Pallbearer, leiðinlegasta mynd í heimi. Ég held að ég hafi sofnað 3 á henni.
Að verða að fara af netinu akkúrat núna.
<< Home