sunnudagur, nóvember 07, 2004

Prump

Ég er slappur bloggari það hefur alveg greinilega komið í ljós. Þannig að hér kemur afar lélegt blogg! Annars var verið að benda mér á að ég eigi að fá mér betra commenta kerfi er eitthvað til í þessu á ég að nenna því????

Spilaði með Sinfóníuhljómsveit áhugamanna í dag á tónleikum það var bara fínt, ég hélt að það mundi ekki vera neitt spes af þvi að þetta var eitthvað söng dæmi. Svo komst ég að því að svona söngtónlist er ekki eins leiðinleg og ég hef alltaf haldið fram heldur bara nokkuð skemmtileg. Kannski er líka skemmtilegra að fá að spila með en ekki bara hlusta á! Spurning????

Ég fór í afmæli í gær og í fyrst skiptið fannst ég mér vera gömul. Ég er sem sagt fyrst núna að átta mig á því að ég er að verða gömul, ég er næstum því 20 ususususususuususssss. Mér fannst ekkert fyndið að öskra og klípa í rassin á fólki og tala um dildó!!! Hvernig má þetta vera????

Ég er svo ógeðslega trött og hugmyndasnauð akkúrat núna að mér dettur ekkert sneðegt í hug til að skrifa hér. Sorrý !!!


|