mánudagur, febrúar 10, 2003

Sorry sorry sorry hvað ég hef verið löt að skrifa undanfarið. Ég er bæúin að vera veik í dag eftir mjög strangar en þó nokkuð skemmtilegar æfingarbúðir. innan kórsins sem ég er í leynist slatti að hressu og létt geggjuðu fólki sem eru til í að gera allt og láta allt flagga. Svo eru það nokkrir sem er því miður ekki eins skemmtilegir og dáldið pirrandi en það eru alltaf einhverjir sem eru svona. En auðviað getur þetta líka verið að ég þekki þetta fólk ekki nógu vel sem er líklegast rétt.

Mér dettur ekkertr í sniðugt í hug einmitt núna svo bless í bili. Allir líka að hlusta á útvarp MR á miðvikudaginn því þá verður einmitt ungfrú Björk með þátt og ég bíst við því að þaðð megi eitthvað hlægja af honum nema að þetta verði allt of mikill Mr húmor og Mr tal sem ég er gjörsamlega búin af nóg af til þess að endast heila ævi.

|