þriðjudagur, september 23, 2003

J?ja n? er loksins komi? a? ?v? a? fara a? blogga. En hva? getur ma?ur sagt. Ma?ur hefur n? ekki komi? n?l?gt ?essu bloggi ? fleiri m?nu?u og ma?ur ?tt n? ?? a? hafa eitthva? til ?ess a? skrifa um enda l?ka margt hent man s??an ?? en ?a? er eins og ?essi langa fjarvera fr? blogginu hafi gert ?a? a? verkum a? heiftrarleg ritst?fla er hér ? fer?. ? g ?tla?i n? alltaf a? skrifa um ??skalanfer?ina sem ég f?r me? LTH og heiti ég ?v? a? ég mun gera ?a? einhvernt?man ? br??.

En ? dag langar mér a? vara ykkur vi? hinum ?msu st?rh?ttulegum hlutu.
nr 1 Aldrei vera ? v?rn ? f?tbolta ?a? eru meiri h?ttur ? a? slasat ?ar en ? marki. ?egar ég var ? marki ?? n??i einhvern veginn boltinn alveg a? komast framhj? mér og b??i ég og hitt li?i voru mj?g ?n?g? me? ?etta. En svo ?kva? eg a? ég vildi ekki ey?ileggja lengur fyrir m?nu li?i svo ég skipti vi? einhvern gaur og f?r ? v?rn og ?? ger?ist ?a? a? ?egar ma?ur er komin ? v?rn ?? einhvern vegin ver?ur hitt li?i rangeytt og n?r ?v? a? skj?ta endalaust ? mann sv ma?ur er me? gr??alega marbletti. (ATH fyrir f?fr??a ?? var ég ? f?tbolta ? ??r?tta t?ma en ekki mér til d?grastyttinga)
nr 2 Aldrei, aldrei fara med LH moppuna heim! Tad endar bara med veseni.
nr 3 Aldrei að láta taka ljóta mynd af ykkur á stafræna vél. Þetta fer allt inn á netið og marr sérstaklega ef maður lítur út eins og háls laus gíraffi eða hálf bæklaður flóðhestur
nr 4. Allir skulu passa sig á hömstrum því þeir hyggjast á að taka yfir heiminum
5. Con sueteral tiqua poko si ata
nr 6. Allir karlar með skalla eru ekki endilega afi minn

Jæja nú er þettakomið út í vittleysu og ég skil ekkert afhverju íslemnskir stafir eru allt í einu hættir að koma. Svo ég er bara að pæla að hætta í bili

|