laugardagur, júní 23, 2007

London Baby

Framhaldid af USA trurnum og ferdasagan fra ferdinni tegar vid tokum upp Jools Holandshow bidur betri tima tegar hun er tilbuin a fartolvunni minni. Nuna er eg upp a hoteli ad tjilla adur en eg fer ad aefa med stelpunum! Her koma svo fyrstu tveir dagarnir og nu eru sko engar ekki frettir engar gamlar og ureltar frettir lengur.

Fimmtudagur 21. juni
Eg fekk far hja Bjork Niels upp a flugvoll og tar var engin rod og eg hljop beint til Sigrunar Yr til ad lata han tekka okkur inn. Tvilikt og annad eins eg hef aldrei sed neinn leysa tetta jafn vel af hendi og eg verd ad segja ad tetta var fallegasta tekk inn sem eg hef sed enda fekk eg lika stort kvedju knus fra henni. Svo tok bara vid tetta venjulega flugvallar dot, bidradir, sitja og bida, fleiri radir og svo upp i flugvel og lata timann lida. Reyndar tok tetta flug alveg met tima ad manni fannst enda otrulega vanar ad vera i flugvel nuna, komnar i mega aefingu. Vid fengum thrja bilstjora til ad taka okkur a hotelid sem voru allir med Brynju nafn skrifad storum stofum. Vid tekkudum okkur inn alveg sjalfar og tad var enginn til ad hjalpa okkur enda erum vid ordnar storar stelpur tott mamma finnst eg alltaf vera litla stelpan hennar. Sidan skelltum vid okkur ut a borda a mjog finan pizza stad rett hja hotelinu okkar (verd ad hafa nakvaema pontun inni bara fyrir Bergrunu (henni finnst bloggid mitt ekki nogu nakvaemt)) tasr sem eg fekk mer pizzu med eggi, aspas og parmaskinku. Sidan var hlaupid ut i Best price en tad er litla allrahandabudin sem vid kaupum okkur morgunmat og allskonar snarl i og tad var nakvaemlega tad sem vid gerdum i budinni. Vid Sigrun horfdum sidan a einn Veronica Marsh tatt fyrir svefninn, enda forfallnir VM addaendur.

22. juni
Aldrei tessu vant nadum vid Sigrun ad vakna a teim tima sem vid hofdum akvedid og vid vorum tvi mjog anaegdar med okkur sjalfar enda ekkert grin ad setja ser tad markmid ad vakna kl 9! Vid bordudum morgunmatinn sem vid hofdum keypt kvoldinu adur i Best price (minnir mig a Best buy en tad er allt annad) og tokum svo raekilegt aefinga session a tetta adur en vid forum uppkl12 en ta attu ruturnar ad koma. Ruturnar koma hinsvegar seint en tad var i fina lagi tvi ad nuna var heldur betur reunion tvi ad tarna var Helga, Andrea, Ragga, Damian, Chris, Mark og Rosemary maett og tad var mikid um kossa og knus og besta spruning i heimi var ofnotud en fyrir ta sem ekki vita ta er besta spurning i heimi: How are you? (tessi setning hefur reddad manni svo oft ad tad er oborganlegt alltaf gott ad byrja samraedur a henni hun bara klikkar ekki). damian hafdi gift sig 12. juni og vid brass stelpurnar hofdum lagt i pukk i sma gjof handa honum og konunni hans en vid gafum teim matching ullarpeysur, en eins og flestir vita er tad skildu eign fyrir ny gift hjon ad eiga matching outfit! Hann virtist mjog anaegdur med tad og eg held ad hann hafdi ekki buist vid tessu. Ruturnar komu loksins og vid tok frekar langur akstur og miklar umferdarteppur og fyrir ogafada eins og mig sem aetludu bara ad borda a venuinu tegar vid komum atti tetta eftir ad vera long bid. Tvi tegar vid loksins komum a stadinn eftir 4 tima akstu turftum vid ad bida i tvo tima til ad komast inn a svaedid af tvi ad tad matt bara ein ruta fara inn a svaedid i einu. Tad var svolitid mikid rugla a tessu kerfi og miklu meira mal ad komast i gengum tarna en i Bandarikjunum. Vid vorum buin ad eta upp allan matinn sem var i rutunni fra hinum og tessum og tad fyrst sem vid gerdum var ad fara i mat tegar vid komust a okkar VIP svaedi. En Glastonburry en nu meiri drullupitturinn og tad thurfti ad kaup stigvel a linuna tvi vid vorum flestar i hvitum striga skom eda van skom. Eftir ad hafa fengid tessu finu vadstigvel var arkad um svaedid i leit ad Glastonburrybolum ne tad var haegara sagten gert tvi ad tad voru allskonar fatabudir tarn ad selja hrein fot og su sala hlitur ad ganga agaetleg (tad er ad segja a eftir stigvelasolunni) tvi ad tad er allt i drulluledju tarna og thu tarft ekki nema ad detta einu sinn og ta er outfitid ordid onytt. Tad voru trir flegar sem voru greinilega bunir ad velta ser i moldinni og reyndu margsinnis ad bjoda okkur fritt fadmlag ef madur vaeri ekki ad bua i ferdatoskunni i manud i vidbot og thyrftiekki helst ad halda ollum sinum fotum sem hreinustu ta gaeti verid ad madur hefdi tegid eitt en i tesum adstaedum var tad ekki sens. Vid fundum loksins bolasolu sem var vist alveg vid hlidin a utganginum sem vid forum nema akkurat i ofuga att en vid lobbudum. Tar voru svo ljotir glastonburry bolir til solu ad eg endadi ad kaupa bol med einhverri hljomsveit en a honum stod loka Glastonburry 2007. Vona bara ad the young knives se ekki eitthvad omurlegt boy band! Nennir einhver ad tekka a myspace hvernig band tetta er? Eftir ad hafa trullad okkur raekilega ut thratt fyrir ad hafa neitad i sifellum ad fa fadmlog, komum vid til baka backastage og forum ad hita okkur upp og gera okkur tilbuin. Sidan tegar Arcide Fire var buin ad spila og svidid var tilbuid fyrir okkur ta var hlaupid upp a svid og spilad, en eftir tessa tonleika faum vid ekki ad hafa notur svo eg reyndi ad horfa eins litid a taer og eg gat. Tonleikarnir tokust bara vel en af tvi ad Arcade Fire hafdi spilad adeins lengur ta turfti ad klippa eitt lag af programminnu og tad var enginn timi til ad hlaupa ut af fyrir uppklappslagid svo tad var tekid bara beint a eftir sem var svoldid fyndid takk fyrir i kvold en nei vid hofum tima fyrir eitt lag enn! En a tonleikunum spiladi lika koraleikari sem spiladi inn a Volta plotuna og hann var alveg magnadur, eg vona ad hann muni spila med okkur a leiri tonleikum. Tetta hljodfaeri er alveg stor magnad og hann var natturulega otrulega godur hljodfaeraleikari , allir ad hlusta a Hope a Volta til ad skilja hvad eg er ad meina. Eftir tonleikana var ekkert party ad tvi ad ipodgraean var med amerisri klo og tad var enginn converter a svaedinu. en i stadinn var bara lett spjall og sidan farid upp i rutu ad borda og leggja sig. Nuna hefdiverid gott ad hafa rumm irutunum en rutan okkar var ekki ready tannig ad vid thurfum ad fljuga til Belgiu og tar mun rutan bida eftir okkur tegar vid holdum til Pollands. Tad er agaett ad thurfa ekki ad sleppa vid 6 tima siglingu og taka eitt flug a tetta serstakleg fyrir soveikar manneskjur sem meika ekki Herjolf!

|