Ég hef ákveðið að verða ekki nunna.
Fleira sem ég hef ákveðið er eftir farandi.
Ég ætla að reyna að klára skólann á 3 árum
Ég ætla aldrei að rugga mér á stólunum í Flensborg því það eru miklar líkur á þeir brotni.
Ég ætla aldrei að reykja.
Ég ætla að læra að blístra almennilega. Það er aldrei að vita nema það komi að góðum notum
Ég ætla ekki í háskólann.
Ég ætla aldrei að horfa á Derrik enda er sjónvarpið löngu hætt að sýna hann.
Ég ætla að borsa meira og vera ánægð.
Ég ætla að vinna pabba í spurningarleik einhvern daginn.
Þetta eru öll mjög mikilvæg markmið fyrir mig og hyggst ég standa við þetta. Verið þið sæl að sinni
Ég hef ekki hugmynd um hvað ég á að skrifa. Ég er gjörsamlega gerilsneydd öllum hugmyndum
Previous Posts
- Ég hef verið að pæla í því hvað ég lifi nú óspenna...
- Ohhhhh
- Aðeins nokkrum mínútum síðar og Sigrún er komin me...
- Ég ætla að skora á hana Sigrúnu Ýr vinkonu mína á ...
- Já já já já já já já já já. Þetta er búinn að vera...
- Ég var að koamst af því að klukkan er ekki rétt hj...
- Úbbs það er nú orpið frekar langt síðan ég skrifað...
- Í gær leigði ég Austin powers og Seven með tveimur...
- Björk örk
- Ég hafði ekkert að gera um daginn svo að ég fór að...
<< Home