þriðjudagur, janúar 28, 2003

Ég komast að því í dag að ég kann ekki að opna hurð eða sko ég kann að opna hurð ef hun er ekki læst og ef að ég er að opna han utan frá með lykli. En ef ég er hinsvegar inni og vill komst út og hurðin er læst þá kann ég ekki tæknina á svona snúnings dæmum eins og er á öllum útidyrahurðu og skólastofum. Ég get reyndar gert þetta heima hjá mér en það virðist vera eini staðurinn sem ég get gert það. Svo ef ég er og lengi út úr stofunni og kennarinn segir mér að loka hurðinni á eftir mér en hann lokar henni áður en hann fer þá er ég bara læst inni þangað til einhver kemur inn. Þá verð ég bara að gala og góla : Hjálp ég er hérna föst inn í skólastofunni getur einhver hjálpað mér út?????

Þetta er hræðilegt. Hvað á ég að gera?????

|