laugardagur, febrúar 01, 2003

Í dag gerðist undur og stórmerki, ég tók til í herberginumínu. Milljónir rykmaurar misstu húsnæði sitt og fluttust yfir í rugsuguna. Verið er að byggja svæðið upp á nýtt og það ætti að vera tilbúið fyrir rykmaurana aðins eftir nokkra daga. Það er samt takmarkað pláss fyrir þá enda er þetta vinsæll bústaður rykmaura þannig að áhuga samir rykmaurar hafið fljótt samband ef þið viljið ekki missa af þessu einstaka tækifæri.

|